top of page

"The music on her upcoming album is somehow simultaneously familiar and new. At times, the ambience is so thick that the music begins to sound like vintage winter. There’s simply no denying that Osp Eldjarn writes really pure, traditional folk, and she does it very well."

-The indie folk music review

"Travelling from the North of Iceland to London, Ösp's music reflects the folk song of her native country blended with the bustling songwriting culture of the capital and her love of jazz. The resulting music produces moments of stunning beauty, etherealness and delicacy."

--Up in the gallery


 

"In her music, Ösp caries with her a fine Icelandic tradition of soaring melody lead songs of glacial beauty and real emotional power. Capable of both the epic and the intimate she’s possessed of beautifully evocative voice"

Tónlistin stikar á milli ýmissa svæða og speglar dálítið starfsumhverfi Aspar í London. Tónlistin er aðgengileg, en potar bæði í nútímaklassík og þjóðlagatónlist veri hún ensk, arabísk eða skandinavísk. Miðlæg er svo sterk rödd Aspar, í senn blíð og ágeng einhvern veginn og hún leyfir henni að tindra og sindra þegar við á, heldur tóninum á áhrifaríkan hátt og dregur mann þar með inn í stemninguna. Sum laganna eru lágstemmd og melankólísk, önnur epískari og hátimbraðri en það er aldrei alveg hægt að festa fingur á stílinn sem er afskaplega hrósvert, minnir mig dálítið á það þegar ég hlýddi á fyrsta sólóverk Ólafar Arnalds. Eivör Pálsdóttir kemur jafnvel í hugann líka sem og Joni Mitchell, sem sannarlega þræddi ókunna stigu í sinni tónlistarsköpun, blandaði saman ólíkum hlutum en gerði algerlega að sínum. Tilkomumikið byrjendaverk hjá Ösp, vonandi að hún nái að skjóta rótum sem höfundur eigin tónsmíða í framhaldinu.

- Arnar Eggert Thoroddsen

Tales from a poplar tree er einstaklega vel heppnuð plata. Töfrandi rödd Aspar dregur hlustandin ítrekað að henni. Dramatískar og ljúfsárar melódíur fluttar af frábærum hljóðfæraleikurum fullkomna svo heildarhljóm plötunnar.

-Íslensku tónlistarverðlaunin - tilnefningar 2017

bottom of page